Klaus Berntsen | |
---|---|
Forsætisráðherra Danmerkur | |
Í embætti 5. júlí 1910 – 21. júní 1913 | |
Þjóðhöfðingi | Friðrik 8. Kristján 10. |
Forveri | Carl Theodor Zahle |
Eftirmaður | Carl Theodor Zahle |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 12. júní 1844 Eskilstrup, Danmörku |
Látinn | 27. mars 1927 (82 ára) Kaupmannahöfn, Danmörku |
Þjóðerni | Danskur |
Stjórnmálaflokkur | Venstre |
Undirskrift |
Klaus Berntsen (12. júní 1844 – 27. mars 1927) var danskur stjórnmálamaður sem var forsætisráðherra Danmerkur frá 1910 til 1913.